01 %

(mögulega) mest næst bar í reykjavík Hverfisgata 12
(mögulega) mest næst bar í reykjavík Hverfisgata 12

Röntgen er huggulegasti og skemmtilegasti bar Reykjavíkur. Það eru ekki okkar orð. Reykjavík Grapevine hefur útnefnt Röntgen „besta helvítis barinn“ í bænum alveg síðan við opnuðum í nóvember 2019.

Ekki flókið

Við bjóðum upp á hlýlega stemningu, vinalega þjónustu og ljúfa tónlist. Við blöndum himneska kokteila, erum með frábært úrval af sérvöldum vínum á sanngjörnu verði (líka náttúruvín!) og seljum fyrirtaks bjóra á krana og í flöskum. Á seðlinum eru líka afbragðs kokteilar og bjórar án áfengis.

Næs á Röntgen

Drykkjarseðill

Dýrindis drykkir

Handvalin vín, sérsmíðaðir kokteilar og úrval af bjórum

Barseðill frá

Hosiló

Meðmæli frá Michelin

Á sunnudögum og mánudögum

Ostabakki

Alltaf í boði hússins

Fjölbreytt prógramm

Á sunnudögum og mánudögum eru vín og ostar í forgrunni. Miðvikudaga og fimmtudaga spila plötusnúðar seiðandi tóna. Á föstudögum og laugardögum setjum við í hærri gír og gestirnir reima á sig dansskóna þegar líða tekur að miðnætti. Við erum líka stundum með pöbbkviss, tónleika, karaoke eða annars konar viðburði eftir stemningu. Það er best að fylgjast með dagskránni á Instagram

Scroll up Drag View